Fyrir þá sem vilja stílhreinan og flottan vef sem hægt er að skoða jafnt í snjalltækjum og í tölvu. Enn fremur að hægt sé að greina hvernig viðskiptavinurinn notar vefinn. Hentar vel fyrir þá sem vilja gera fyrirtæki sínu, vörum og þónustu góð skil á netinu.
Vefhýsing með umsjón fylgir.
*Verð miðast við 24 mánaða binditíma. Án bindingar er verðið 12.990 auk 59.900kr upphafsgjalds.
Viðskiptavinur velur grunnútlit. Tíu mismunandi útlit eru í boði sem öll eru fallega hönnuð og með snjallsímavænu útliti.
Grunnútlitið er því næst sniðið að viðskiptavininum með litum, myndum og texta að hans vali í samráði við vefhönnuði okkar.
Þegar endanlegt útlit liggur fyrir fer fram innri leitarvélabestun, tenging við leitarvélar auk hraða- og öryggisúttektar.
Að lokinni úttekt á síðunni er hún afhend viðskiptavini með notendaaðgangi og kennslumyndböndum.
Einföld og örygg hýsing fyrir smærri vefi.
Bera saman hýsingar
Hröð og örygg hýsing fyrir miðlungs / stóra vefi
Bera saman hýsingar
Hýsing fyrir kröfumikla vefi þar sem hraði skiptir máli
Bera saman hýsingar
Sjá persónuverndarstefnu fyrir umsækjendur