Snjallsímavænir vefir & vefverslanir í áskrift!

Með snjallsímavænum vef eða vefverslun í áskrift auðveldar þú líf þitt með því að setja tæknimálin í hendur á sérfræðinga. Við sjáum til þess að vefurinn er ávallt hraður, öruggur og notendavænn. Á meðan getur þú einbeitt þér að því sem þú gerir best.

Loki

Fyrir þá sem vilja stílhreinan og einfaldan vef sem hægt er að skoða jafnt í snjalltækjum og í tölvu. Hentar vel fyrir þá sem þurfa ekki flókinn vef.

Silfur vefhýsing og þjónustusamningur fylgir.

6.490 kr. /mán

Bera saman áskriftaleiðir

Þór

Fyrir þá sem vilja stílhreinan og flottan vef þar skoða jafnt í snjalltækjum og í tölvu. Enn fremur að hægt sé að greina hvernig viðskiptavinurinn notar vefinn. Hentar vel fyrir þá sem vilja gera fyrirtæki sínu, vörum og þónustu góð skil á netinu.

Gull vefhýsing og þjónustusamningur fylgir.

10.490 kr. /mán

Bera saman áskriftaleiðir

Óðinn

Fyrir þá sem þurfa stóran og öflugan vef sem bíður upp á vefverslun, bókunarkerfi og samtengingu við samfélagsmiðla. Hentar vel fyrir þá sem vilja gera fyrirtæki sínu góð skil á netinu og vilja geta selt vörur og þjónustur gegnum vefinn.

Platínum vefhýsing og þjónustusamningur fylgir.

19.990 kr. /mán

Bera saman áskriftaleiðir

Hvað er innifalið?Silfur vefhýsing

Einföld og örygg hýsing fyrir smærri vefi.

 • 10 gb geymslupláss - Vefur og tölvupóstur
 • 5 tölvupóstföng
 • 1 MySQL gagnagrunnur
 • SPAM vörn á tölvupósti
 • Vírusvörn
 • SSL skírteini frá Let's encrypt
 • Aðgangur að PLESK bakenda

Mánaðarleg áskrift1.290 kr.

Bera saman hýsingar

Hvað er innifalið?Gull vefhýsing

Hröð og örygg hýsing fyrir miðlungs / stóra vefi

 • 25 gb geymslupláss - Vefur og tölvupóstur
 • 10 tölvupóstföng
 • 2 MySQL gagnagrunnar
 • 2 undirlén
 • SPAM vörn á tölvupósti
 • Vírusvörn
 • SSL skírteini frá Let's encrypt
 • Aðgangur að PLESK bakenda
 • Meiri hraði - Nginx cache, GZIP, 301 SSL redirect

Mánaðarleg áskrift1.990 kr.

Bera saman hýsingar

Hvað er innifalið?Platínum vefhýsing

Hýsing fyrir kröfumikla vefi þar sem hraði skiptir máli

 • 30 gb geymslupláss - Vefur og tölvupóstur
 • 25 tölvupóstföng
 • Ótakmarkaður fjöldi MySQL gagnagrunna
 • Ótakmarkaður fjöldi undirléna
 • SPAM vörn á tölvupósti
 • Vírusvörn
 • SSL skírteini frá Let's encrypt
 • Aðgangur að PLESK bakenda
 • Meiri hraði - Nginx cache, GZIP, 301 SSL redirect
 • CDN dreifð efnisveita fyrir myndir - Aukinn hraði
 • 24/7 Eftirlitskerfi - Upptími og virkni

Mánaðarleg áskrift3.490 kr.

Bera saman hýsingar

Atvinnuumsókn

Sjá persónuverndarstefnu fyrir umsækjendur

Loki

6.490 kr. /mán

Þór

10.490 kr. /mán

Óðinn

19.990 kr. /mán

Undirsíður
4
6
8
Forsniðin útlit í boði
5
8
12
Snjallsímavænn
Grunn leitarvélabestun
Google Search Console skráning
Google My Business stofnað
Fréttasíða / Blog
Tungumál á síðu
1
2
2
Google Analytics vefgreining
Tenging við fréttabréfakerfi
Vefverslun / Bókunarkerfi
Facebook Pixel tenging
Facebook store samkeyrsla
Kennslumyndbönd um kerfið
Vefhýsing*
Silfur
Gull
Platínum
Þjónustusamningur**
Silfur
Gull
Platínum

*Öllum vefhýsingum fylgir spam- og vírusvörn, SSL skírteini frá Let’s encrypt, dagleg afritun af pósti og vef. Mismunur er á stærð geymslupláss, fjölda tölvupóstfanga, gagnagrunna og undirléna eftir vefhýsingarleiðum. Að auki bjóða stærri vefhýsingarnar upp á sérstaka hraða- og eftirlitspakka.

**Öllum þjónustusamningum fylgir aðgangur að þjónustuborði bæði símleiðis og gegnum beiðnakerfi auk uppfærslum á Wordpress kjarna síðunnar. Mismunur er á viðbragðstíma, þjónustutíma og hvaða þjónusta er innifalin. Ber það að nefna að stærri þjónustusamningarnir bjóða upp á innifalda vinnu á samningstímanum, uppfærslum á Wordpress þemum og viðbótum auk mánaðarlegra leitarorða- og öryggisskýrsla.