Skip to content

Snjallsímavænir vefir & vefverslanir í áskrift!

Með snjallsímavænum vef eða vefverslun í áskrift auðveldar þú líf þitt með því að setja tæknimálin í hendur á sérfræðinga. Við sjáum til þess að vefurinn er ávallt hraður, öruggur og notendavænn. Á meðan getur þú einbeitt þér að því sem þú gerir best.

Loki

Fyrir þá sem vilja stílhreinan og einfaldan vef sem hægt er að skoða jafnt í snjalltækjum og í tölvu. Hentar vel fyrir þá sem þurfa ekki flókinn vef.

Vefhýsin með umsjón fylgir.

6.490 kr. /mán

Bera saman áskriftaleiðir

Þór

Fyrir þá sem vilja stílhreinan og flottan vef sem hægt er að skoða jafnt í snjalltækjum og í tölvu. Enn fremur að hægt sé að greina hvernig viðskiptavinurinn notar vefinn. Hentar vel fyrir þá sem vilja gera fyrirtæki sínu, vörum og þónustu góð skil á netinu.

Vefhýsing með umsjón fylgir.

10.490 kr. /mán

Bera saman áskriftaleiðir

Óðinn

Fyrir þá sem þurfa stóran og öflugan vef sem bíður upp á vefverslun, bókunarkerfi og samtengingu við samfélagsmiðla. Hentar vel fyrir þá sem vilja gera fyrirtæki sínu góð skil á netinu og vilja geta selt vörur og þjónustur gegnum vefinn.

Vefhýsing með umsjón fylgir.

19.990 kr. /mán

Bera saman áskriftaleiðir

Hvað er innifalið?Silfur vefhýsing

Einföld og örygg hýsing fyrir smærri vefi.

Mánaðarleg áskrift1.290 kr.

Bera saman hýsingar

Hvað er innifalið?Gull vefhýsing

Hröð og örygg hýsing fyrir miðlungs / stóra vefi

Mánaðarleg áskrift1.990 kr.

Bera saman hýsingar

Hvað er innifalið?Platínum vefhýsing

Hýsing fyrir kröfumikla vefi þar sem hraði skiptir máli

Mánaðarleg áskrift3.490 kr.

Bera saman hýsingar

Atvinnuumsókn

Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!
Field is required!

Sjá persónuverndarstefnu fyrir umsækjendur

Loki

6.490 kr. /mán

Þór

10.490 kr. /mán

Óðinn

19.990 kr. /mán

Undirsíður
4
6
8
Forsniðin útlit í boði
5
8
12
Snjallsímavænn
Grunn leitarvélabestun
Google Search Console skráning
Google My Business stofnað
Fréttasíða / Blog
Tungumál á síðu
1
2
2
Google Analytics vefgreining
Tenging við fréttabréfakerfi
Vefverslun / Bókunarkerfi
Facebook Pixel tenging
Facebook store samkeyrsla
Kennslumyndbönd um kerfið
Vefhýsing með umsjón*
Silfur
Gull
Platínum

*Öllum vefhýsingum fylgir spam- og vírusvörn, SSL skírteini frá Let’s encrypt, dagleg afritun af pósti og vef. Mismunur er á stærð geymslupláss, fjölda tölvupóstfanga, gagnagrunna og undirléna eftir vefhýsingarleiðum. Að auki bjóða stærri vefhýsingarnar upp á sérstaka hraða- og eftirlitspakka.

Öllum vefhýsingum með umsjón fylgir aðgangur að þjónustuborði bæði símleiðis og gegnum beiðnakerfi auk uppfærslum á Wordpress kjarna síðunnar. Mismunur er á viðbragðstíma, þjónustutíma og hvaða þjónusta er innifalin. Ber það að nefna að stærri þjónustusamningarnir bjóða upp á innifalda vinnu á samningstímanum, uppfærslum á Wordpress þemum og viðbótum auk mánaðarlegra leitarorða- og öryggisskýrsla.