VIÐ ERUM

ÍSLANDSVEFIR

ALHLIÐA VEFLAUSNIR FYRIR ÞIG

Um okkur

Við erum Íslandsvefir

Við erum framsækið fyrirtæki. Við leggjum okkur fram um að viðhafa vönduð vinnubrögð og veita góða og persónulega þjónustu.
Við erum samheldinn hópur sérfræðinga með áratuga reynslu í farteskinu. Við nýtum þekkingu okkar til fullnustu og veitum viðskiptavinum persónulega og vandaða þjónustu.
Við fáum flest okkar verkefni af afspurn og vitum að ánægðir viðskiptavinur eru besta auglýsingin.

Verkefnaáætlun

Við hlustum á þig og gerum kostnaðaráætlun. Já, þótt við séum sérfræðingar þá kunnum við að hlusta.

Þarfagreining

Sérfræðingur okkar gerir ítarlega þarfagreiningu og gátlista. „Sérfræðingur“ er lykilorðið í þessum punkti.

Vinnsla

Unnið eftir ákv. stöðlum og vinnuskýrsla skráð jafnóðum. Hver elskar ekki staðla og vinnuskýrslur?

Prófanir

Prófunarferlið er mikilvægt. Vont að skjóta upp geimskutlunni og heyra: „Houston, we have a problem.“

 

 

Íslandsvefir í tölum:

127

vefir settir upp

985

kaffibollar drukknir

141

fyrirtæki í hýsingu

6

starfsmenn

Þjónustan

 

Íslandsvefir er framsækið fyrirtæki. Við leggjum okkur fram um að viðhafa vönduð vinnubrögð og veita góða og persónulega þjónustu.

Við erum samheldinn hópur sérfræðinga með áratuga reynslu í farteskinu. Við nýtum þekkingu okkar til fullnustu og veitum viðskiptavinum persónulega og vandaða þjónustu. Við fáum flest okkar verkefni af afspurn og vitum að ánægðir viðskiptavinur eru besta auglýsingin.

Markmið Íslandsvefa :

 • –  Veita viðskiptavinum persónulega og framúrskarandi þjónustu
 • –  Vinna okkur inn traust viðskiptavina
 • –  Að þjónustan sé áreiðanleg og hröð
 • –  24/7 þjónusta allan ársins hring

Vefhönnun

Wordpress forritun

Html/CSS

Leitarvélabestun

Sérforritun

Hvað gerum við?

Hönnun

Vel hannaður vefur er aðgengilegur öllum nettengdum tækjum með skjá óháð stærð.  Allir vefir frá okkur er snjallvefir.

Leitavélabestun

Góð leitarvélabestun tryggir að vefurinn komi ofarlega í leitarniðurstöðum. Það dugar ekki að hafa fallegan vef ef enginn sér hann.

Ráðgjöf

Ekkert verkefni er of lítið eða of stórt. Við veitum þér ráðgjöf um allt milli himins og jarðar sem kemur að hugbúnaðargerð.

Wordpress forritun

Við tengjum WordPress vefinn þinn við sérkerfi eftir þörfum. Til dæmis við bókunar-, SMS- og bókhaldskerfi.  

Wordpress

 Af hverju WordPress. Yfir 80 milljón vefir sem keyra á WordPress í dag. Það segir alla söguna.

Vefverslun

 Tengjum DK bókhalds-kerfi ásamt helstu greiðslumiðlum landsins við mjög öflugt Wordpress netverslunarkerfi.

Sérforritun

 Sérsmíðum nýjar lausnir eftir þínum þörfum.   Sérsniðin kerfi geta sparað smærri jafnt sem stærri fyrirtækjum stórar fjárhæðir.

Þarfagreining

Sérfræðingur okkar gerir ítarlega þarfagreiningu og gátlista. „Sérfræðingur“ er lykilorðið í þessum punkti.

 

 

Verðskrá

 • Silfur

 • kr. 6.200

  á mánuði

 • Vefhýsing (500 mb)
 • 5 netföng 
 • Vikuleg afritun 
 • Grunn eftirlit 
 • – 
 •  – 
 •  – 
 • Fá upplýsingar

 • Gull

 • kr. 12.400

  á mánuði

 • Vefhýsing (1.500 mb)
 • 10 netföng 
 • Dagleg afritun 
 • 24/7 eftirlit 
 • Grunn leitavélabestun 
 • Símaþjónusta á skrifstofutíma 
 • Mánaðarleg tölfræðiskýrsla
 •  – 
 • Fá upplýsingar

 • Platínum

 • kr. 18.900

  á mánuði

 • Vefhýsing fyrir vefverslun (1.500 mb)
 • 15 netföng 
 • Dagleg afritun 
 • 24/7 eftirlit 
 • Grunn leitavélabestun 
 • Símaþjónusta á skrifstofutíma 
 • Mánaðarleg tölfræðiskýrsla
 • Beintengin við DK bókhaldskerfi
 • Fá upplýsingar

Titill

Efni

Hafa samband

Heimilisfang: Ármúla 8
Sími: 517-0770
Fax: 517-0770
Senda fyrirspurn

Takk fyrir að hafa samband. Við munum svara þér eins fljótt og auðið er.